Höfundur: Sarah Morgan
Það eina sem Suzanne McBride óskar sér í jólagjöf er að dætur hennar þrjár séu hamingjusamar og komi heim um jólin.
En þegar Posy, Hannah og Beth koma saman á æskuheimili sínu í skosku Hálöndunum, brjótast gömul átök og löngu grafin leyndarmál upp á yfirborðið.
Suzanne er ákveðin í að halda hin fullkomnu fjölskyldujól. Áður en fjölskyldan getur fagnað jólunum saman þarf hún að gera upp óútkljáð mál og horfast í augu við fortíðina.
Jólasysturnar er hjartnæm og töfrandi saga eftir metsöluhöfundinn Sarah Morgan. Uppfull af rómantík, hlátri og systradeilum.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Sigríður Láretta Jónsdóttir les.