Flokkar:
Höfundur: Sölvi Sveinsson
Í bókinni Íslenskir málshættir er fjöldi málshátta skýrður, sagt frá því hvaðan þeir eru komnir og úr hvernig aðstæðum þeir hafa sprottið og bent á hvernig þeir eru notaðir í nútímamáli. Bókinni er ekki aðeins ætlað að auðvelda fólki að auðga mál sitt og öðlast skilning á því, heldur jafnframt að stuðla að réttri notkun málsins og málsháttanna.