Flokkar:
Höfundur Harriet Muncaster
[removed]
Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi.
Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af hvoru tveggja. Þegar þau fara í útilegu við ströndina gerast því auðvitað atburðir sem eru ekki alveg venjulegir …
Allt frá því að grilla sykurpúða á báli til þess að vingast við hafmeyju – þegar Ísadóra er annars vegar eru ævintýrin ekki langt undan!
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun