Senda til
Velja afhendingarmáta

Hypervolt er nuddbyssan sem aðrir reyna að apa eftir. Hún er mjög öflug en einstaklega hljóðlát og þægileg í notkun. Bæði er hún aflmikil og sem mestur kraftur fer í gegnum hausinn á græjunni og því sem minnst tilbaka í handlegginn. Einnig er innbyggður þrýstiskynjari sem eru bæði ætlaður til að gefa mestu stjórnina á hversu öflugt nuddið er en líka svo fólk seti ekki of mikinn þunga á hana til að auka líftíma tækisins. Hægt er að tengja Hypervolt við snjallforrit í síma sem gefur góðar ráðleggingar um notkun á byssunni.

Fimm mismunandi hausar fylgja og er auðvelt að skipta um haus, einfaldlega togað og snúið aðeins samtímis. Hún vegur rétt rúmt kíló og er því ekki þreytandi í hendi. Hleðslurafhlaðan dugir í yfir 3 klukkustundir og hleðslutæki fylgir.

Með nuddbyssu er auðvelt að losa um stífa vöðva hvort sem það er til verkjameðferðar, til að bæta upphitun og til að flýta endurheimt eftir áreynslu. Með nuddbyssu er ótrúleg örvun á blóðflæði og hentar hún því fullkomlega fyrir upphitun til að auka hreyfigetu og gæði upphitunar.

64.990 kr. 51.992 kr.
Fullt verð
64.990 kr.
Þú sparar
12.998 kr.
Afsláttur
20%
Afhending