Flokkar:
Krakki nær sér í bók og les um hvítabirni nyrst á norðurhjara veraldar.
Bókin Bláhvalur eftir Jenni Desmond fékk góðar viðtökur í fyrra meðal íslenskra lesenda og bókin um Hvítabjörn er ekki síður áhugaverð.
Höfundur kemur fróðleik á framfæri með texta og myndmáli sem fanga athygli og kveikja áhuga.
Þýðing: María S. Gunnarsdóttir.
Hentar 4-10 ára krökkum.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun