Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Veggurinn á milli hulduheima og mannheima er opnaður og börn úr huldufólks- og álfheimum hitta mannabörn.

Þau segja hvert öðru frá sínum heimi og um það fjalla sögurnar sjö í hvorri bók. Mildiríður huldukona í Borgarfirði á hugmyndina að sögunum og Gígja Árnadóttir færði þær í búning.

Gerður Erla Tómasdóttir teiknaði myndirnar.