Flokkar:
Höfundur: Þór Saari
Ný bók eftir Þór Saari fjallar um þann fjölþætta vanda sem lögjafarsamkoma Íslendinga á við að stríða.
Í bókinni er að finna harða gagnrýni á starfshætti þingsins og sýnt er hvernig þessir starfshættir stuðla að þeirri skömm sem stór hluti þjóðarinnar hefur á stjórnmálum og stjórnmálamönnum