Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Rosie Banks

Töfrandi léttlestrarbækur!

Eva, Sólrún og Jasmín lenda á hinni ævintýralegu Skýjaeyju þegar þær koma í Hulduheima í þriðja sinn.

Til að byrja með skemmta þær sér konunglega við að stökkva milli dúnmjúkra skýja en þegar þrumufleygur Nöðru drottningar klýfur eyjuna í tvennt þurfa vinkonurnar að finna leið til að bjarga íbúum Hulduheima.

Hvernig í ósköpunum eiga þær að ráða við heilan hóp af illgjörnum stormálfum?

Lestu allar bækurnar um ævintýrin í Hulduheimum!

Arndís Þórarinsdóttir þýddi.

1.840 kr.
Afhending