Höfundar: Desideria Gucciardini, Diana Kimpton
Í þessari fyrstu bók kynnumst við Huldu Völu. Hana langar ekki til þess að flytja til Eyjarinnar með foreldrum sínum. En þegar þangað er komið áskotnast henni töfrahálsmen sem breytir öllu og leiðir hana á vit margra óvæntra ævintýra. Bókaflokkur sem hentar 7 ára og eldri.