Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Eiríkur Bergmann

Ekkert er alveg sem sýnist í þessari mögnuðu sögu Eiríks Bergmanns um miðaldra mann sem snýr heim til Íslands í byrjun árs 2008 eftir að hafa þurft að flýja land löngu fyrr út af illskiljanlegum glæp.

Hann reynir að rifja upp gömul kynni við vini og vandamenn og átta sig á heiminum sem er gjörbreyttur frá þeim heimi sem hann hvarf frá.

Og reynist vera í þann veginn að hrynja.

Vinátta, hugsjónir, æskan og sagan, minningar, skýjaborgir og loftkastalar, ástin og afkvæmin – allt kemur þetta við sögur í þessari leiftrandi skemmtilegu en þó svo djúpskreiðu bók.