Sumarborgarinn okkar sem Eiki, kokkur hjá okkur, hannaði með frönskum, gosi og sósu,
Borgarinn er með tveimur smössuðum buffum og tveimur ,,American cheese” ostsneiðum. Við erum búin að búa til okkar eigin honey mustard sósu sem við látum vel af, bætum við stökku, steiktu beikoni og brjótum svo yfir stökkar kartöfluflögur.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun