Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Þessi borgari sækir innblástur sinn til götuhorna Los Angeles borgar í Bandaríkjunum. Hér erum við með tvær smassaðar kúlur með tveimur ,,American cheese" ostsneiðum og svo setjum við nóg af smjörsteiktum lauk, sósu og pækklaða gúrku inn í smjörsteikt Martin's potato roll brauð. Máltíð með frönskum, tómatsósu/kokteilsósu og gosi.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun