Höfundur: Jonathan Stroud
Í þessari frábæru lokabók Bartimæusar-þríleiksins tvinnast á ný saman örlög þríeykisins Bartimæusar, Nathaniels og Kittyar. Leyndardómar Bartimæusar eru afhjúpaðir og þau standa frammi fyrir svikulum töframönnum, flóknum samsærum, uppreisnargjörnum djöflum og ógnvænlegri hringiðu leynimakks og átaka.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun