Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sally Rippin

Þetta er tólfta bókin í flokknum finsæla um Jónsa og ævintýri hans.

Þessar bækur eru helst ætlaðar ungum lesendum sem eru að taka sín fyrstu skref í bóklestri og eru með stóru letri og góðu línubili.

Í þessari bók fær Jónsi að gista hjá Kobba vini sínum. Hann á fullt af tölvuleikjum sem Jónsa hlakkar til að spila.

En hvaða væntingar hefur Kobbi?

1.720 kr.
Afhending