Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Þorgrímur Þráinsson

Líf Henris tók stakkaskiptum eftir að hann varð lukkudýr íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á EM í Frakklandi. Nú býr hann í öryggi með fósturmóður og bróður í Annecy og nýtur lífsins. Dag einn berst honum boð á fótboltaleik. Í Reykjavík! Og af því að Henri er eins og hann er verður Íslandsferðin heldur meira ævintýri en til stóð.

Þorgrímur Þráinsson hefur verið í hópi vinsælustu barna- og unglingabókahöfunda landsins í bráðum þrjá áratugi. Henri og hetjurnar sló rækilega í gegn og hér kemur æsispennandi framhaldsbók sem kemur lesendum á óvart aftur og aftur.

ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafraHér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.

Hljóðbókin er 3 klukkustundir og 12 mínútur að lengd. Haraldur Ari Stefánsson les.

4.840 kr.
Afhending