Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Þorgeir Þorgeirsson

Í bókinni Heimsókn er að finna þrjá ljóðaflokka. Efnistökin eru úr hinu hversdagslega en nálæga umhverfi höfundar. Þar sem persónuleg nálgun og vitranir eiga sér stað, er birtast í æskudraumum og djúpum tjörnum fortíðar. Spáð er í framtíðina með upprennandi kynslóð barnabarna, þar sem lífsgátan er innan seilingar.