Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Þessi bók er safn greina um heiðin norræn minni og fornar bókmenntir. Höfundar eru fimmtán , þar á meðal fjórir erlendir fræðimenn sem ekki hafa áður birt greinar á íslensku á sviði fornra fræða. Efnið er fjölbreytilegt en tengist allt norrænni goðafræði og hetjubókmenntum.