Go-Kart á stærstu innandyra gokartbraut landsins





Nánari Lýsing
Mini GO-KART race er keppni sem er mjög skemmtileg og allir hafa gaman af.
GO-KART Race á GO-KART Brautinni í Garðabæ
Keppni þar sem dregið er á ráspól og svo er farið beint í 25 hringja "race". Skemmtileg keppni fyrir alla. Ef þú hefur gaman af því að láta adrenalínið flæða er þetta eitthvað fyrir þig.Uppsetning: .
-Dregið eða valið um stöðu á ráspól.
-25 hringja "race"
-Þetta ferli tekur 20-25 mínúturTilboðið gildir mánudaga til fimmtudaga frá kl. 16:00 - 21:00.
Þegar tilboð er keypt er hægt að haka við þann möguleika að fá tilboðið sent sem gjafabréf. Ef slíkt er valið verður gjafabréf frá Go-Kart brautinni heimsent til kaupanda. Flott í jólapakkann!
Stærsta innandyra gokartbraut á Íslandi er orðin ennþá stærri!
Gokart brautin í Garðabæ hefur nú stækkað brautina sína um 85 metra og geta því nú, í fyrsta sinn á íslandi, allt að 20 manns ekið á sama tíma í brautinni.Leiðandi í Gokart leigu á íslandi
GO-KART Brautin í Garðabæ hefur verið leiðandi í þessari vaxandi og skemmtilegu íþrótt allt frá síðustu aldamótum. Fyrirtækið er í 5.400 fermetra húsnæði að Stórási 4-6, Garðabæ. Jafnframt því að vera með GO-KART bíla eru þar í boði fjölmörg afþreyingartæki s.s. poolborð, leiktækjakassar og fótboltaspil svo eitthvað sé nefnt. Starfsfólk GO-KART Brautarinnar hefur mikla og góða reynslu í því að þjónusta jafnt stóra sem smáa hópa.Í fyrirtækinu er góð veitingaaðstaða Diner-inn, þar sem hægt er að fá léttar veitingar (panta þarf fyrirfram). Veitingasalurinn tekur 55 manns í sæti.Fullkominn tímatökubúnaður og skjáir svo allir geta fylgst með
Allir bílar frá Gokart brautinni eru búnir fullkomnum tímatökukubbum sem mæla tíma á hverjum einasta hring. Í lok aksturs geta svo ökumenn séð tímana sína og borið saman við aðra eða fyrri akstur. Einnig eru skjáir staðsettir viðs vegar um svæðið sem sýna tíma úr brautinni í rauntíma, myndavél sem sýnir loftmynd af brautinni, sem varpað er á stórt tjald svo hægt sé að fylgjast með.Lýsing:
GO-KART Brautin í Garðabæ
Stórás 4-6, 210 Garðabær
S: 771 2221
gokart@gokart.is
www.gokart.is
www.facebook.com/gokart.is
Smáa Letrið
- Lágmarkshæð 140 cm.
- Panta verður tíma fyrirfram.
- Ath. verið er að leigja bílana, en ekki brautina
- Go-kart brautin hefur rétt á því að setja saman hópa í braut.
- Gildistími: 2.11.12 - 1.2.13
- Gildir mánudaga-fimmtudaga frá kl: 16:00 - 21:00
Gildistími: 02.11.2012 - 01.02.2013
Notist hjá
Vinsælt í dag