Flokkar:
Höfundur: Þorvaldur S. Helgason
„Gangverk er heillandi ljóðabók eftir ungt skáld með merkilega lífsreynslu að baki … Leiðarstefið er tungumál hjartans, á forsendum bæði læknavísindanna og ástarinnar, með þeim hætti að það veitir einstaka innsýn í líf og líðan ljóðmælanda.“
(Úr umsögn bókmenntaráðgjafa MÍB)
Þorvaldur Sigurbjörn Helgason er sjálfstætt starfandi rithöfundur og sviðshöfundur og hefur áður sent frá sér ljóðabókina Draumar á þvottasnúru. Fyrir handritið að Gangverki hlaut hann Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta.