Höfundur: Vigdís Grímsdóttir
Skáldsögur Vigdísar Grímsdóttur afhjúpa sannleikann hver á sinn hátt. Hér kynnumst við Lenna, Róbert, Rósu og ýmsu fleira samferðarfólki og skyggnumst inn í lif þeirra. Leit þeirra að hamingjunni og draumurinn um betri dagaer sá drifkraftur sem knýr verkið. Og hver um sig gerir sitt besta í því völundarhúsi sem tilveran getur verið – þar sem enginn veit hvað býr handan hornsins.