30 mín Fótanudd - Mjóddin Snyrtistofa

Nánari Lýsing

Fótanudd sem hentar vel fyrir alla. Fæturnir eru settir í slakandi fótabað með herbal fótasalti. Fæturnir eru svo færðir í notalegt heitt handklæði. Að lokum er það svo nudd upp að hnjám með góðri ginger olíu ásamt heitsteinanuddi. Þjónustan hefur fengið mjög góða dóma frá viðskiptavinum. Mjóddin Snyrtistofa er kósý stofa staðsett í glæsilegu og rólegu umhverfi inni í Mjóddinni.
Smáa Letrið
  • Best er að panta tíma með því að hringja í síma 791-8888 eða í gegnum noona appið
  • Mundu eftir að framvísa inneignarkóðanum í tímanum
  • Afbókanir skulu berast innan 24 tíma.

Gildistími: 09.06.2023 - 31.12.2023

Notist hjá
Mjóddin Snyrtistofa

Vinsælt í dag