Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Stefan Ahnhem

Smíðakennari finnst myrtur. Hjá líkinu liggur gömul bekkjarmynd og krassað hefur verið yfir andlits hins myrta. Brátt kemur í ljós að hér er fjöldamorðingi á ferð.

Hver bekkjarfélaganna skyldi verða næstur?

Ein snjallasta glæpasaga síðari ára sem farið hefur sigurför um heiminn.