Flokkar:
Höfundur G.W.F Hegel
[removed]
Formáli að Fyrirbærafræði andans er ekki langur texti, en er þó í raun inngangur að lífsstarfi Hegels, hins áhrifamikla þýska heimspekings.
Þar leggur hann drögin að sínu þekktasta verki, Fyrirbærafræði andans, en lýsir um leið grundvelli hugsunar sinnar sem blómstraði áfram í verkum á borð við Söguspeki hans, Réttarheimspeki og Fagurfræði.
Í formálanum eru kynnt til sögunnar mörg þeirra hugtaka sem síðar verða byggingareiningarnar í heimspekikerfi Hegels. Formálinn er fyrsta verk Hegels sem kemur út á íslensku.
Þýðandi er Skúli Pálsson.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun