Flokkar:
Höfundar: Melkorka Ólafsdóttir, Hlíf Una Bárudóttir
Í þessari undurfallegu bók fáum við að kynnast leyndarlífi íslenskra sveppa. Raddir þeirra berast okkur úr skógarbotninum og vegkantinum, af trjábolum, greinum og steinum; við kynnumst sveppum sem skjóta, springa, seyta, fettast og brettast, trega og syrgja, daðra og elska. Melkorka Ólafsdóttir skáld og Hlíf Una Bárudóttir teiknari ljá sveppunum rödd og ásjónu.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun