Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Enid Blyton

Georg vill bara komast í klippingu, en hún flækist inn í mál bíræfinna þjófa. Júlli, Jonni og Anna eru of upptekin við ísát til að hjálpa til. Hver mun bjarga deginum? Hin fimm fræknu Júlli, Jonni, Georg, Anna og Tommi hafa glatt lesendur í meira en 70 ár.