Flokkar:
Höfundur: Helen Exley
Fangaðu tímann fjallar um það að taka sér tíma frá annasömu og flóknu lífi, að sitja kyrr og njóta heimilisins, anda rólega, una sér úti í náttúrunni, fanga tímann og vera til. Orð vitrustu rithöfunda og hugsuða færa okkur aftur tilfinninguna fyrir dásemdum lífsins, fegurð og friði.