Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Björn Þorsteinsson

Er ástæða til að biðja um eitthvað annað en það sem við blasir? Er hinn fullkomni heimur hlutskipti okkar – eða þurfum við að halda áfram leitinni? Hér er leitað svara við þessum spurningum með skírskotun til ýmissa kenninga og hugsuða.

Meðal umfjöllunarefna eru lýðræði og vald, frelsun og framtíð, mennska og tómhyggja, vísindi og náttúra – og heimspekin og saga hennar.

Björn Þorsteinsson er prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun