Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Höfundur Ingibjörg Bernhöft

[removed]

Ef þig hefur einhvern tíman veltir fyrir þér hvað dáleiðsla er koma eflaust margar spurningar upp í hugan. Spurningarnar sem er oft er erfitt að finna svör við á einum stað í dag. Þetta var kveikjan okkar á því að skrifa þessa bók. Hér í þessari bók svörum við þessum algengu spurningum sem okkur hafa borist síðustu 10 árin í starfi okkar sem dáleiðarar og dáleiðslukennarar. Við förum einnig í það í bókinni hvernig þú getur notað dáleiðslu til að breyta og bæta hugsanir þínar og tilfinningar varðandi vandamál og áskoranir í lífinu

Við höfum skrifað bókina á einföldu máli sem er skiljanleg öllum, þannig að þegar þú hefur lesið bókina veistu hvað dáleiðsla er og hvað hún gæti gert fyrir þig og hvernig þú getur nýtt þér dáleiðsluna jafnvel í daglegu lífi.

Bókin er skrifuð án orðalenginga og er þægileg aflestrar.