Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Stefanía Guðbjörg Gísladóttir

Stefanía Guðbjörg Gísladóttir er fædd og uppalin í Seldal í Norðfirði og var þar bóndi um tíu ára skeið, 1985–1995, ásamt áströlskum eiginmanni sínum. Hún hefur búið samfellt í Vestur-Ástralíu síðan 1995 og starfar þar að samfélagsþjónustu við aldraða, auk ritstarfa. Stefanía skrifar á íslensku, en hefur þýtt tvær ljóðabóka sinna á ensku.

Eilífðarstef er fjórða ljóðabók Stefaníu, en að auki hefur hún skrifað tvær æfisögur.