Höfundur: Disney
Ertu á leið í fríið? Þessi bók er stútfull af skemmtun og fróðleik fyrir hressa krakka hvort sem er í bílnum, sumarbústaðnum, tjaldútilegunni eða heima!
Hér eru hugmyndir að skemmtilegum leikjum til að leika í bílnum, spennandi tilraunir til að prófa í sumarbústaðnum, gátur og þrautir til að virkja heilasellurnar, spurningaleikir sem reyna á þekkinguna og fróðleikur um Ísland!
Það þarf enginn að láta sér leiðast með þessa bók við höndina!