Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Snorri Sturluson

Lykill að norrænum menningararfi

Snorri Sturluson skrifaði Eddu í Reykholti á árunum í kringum 1220. Verkið er eitt mikilvægasta framlag norrænna þjóða til evrópskar menningar og geymir fjölmargar skemmtilegar sagnir af hinum fornu goðum og hetjum: ævintýri guðanna gölmu, Óðins, Þórs, Baldurs, Freyju, Friggjar, Iðunnar og allra hinna, að ógleymdum hinum brögðótta Loka. Edda greinir einnig frá upphafi heimsins og endalokum hans í ragnarökum. Í þessari bók er birt úrval sagna og þær gerðar aðgengilegar almenningi.