Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Hjalti Pálsson

Í öðru bindi Byggðasögu Skagafjarðar er fjallað um hinn gamla Staðarhrepp og Seyluhrepp sem saman telja 106 býli. Nokkur umsögn er um hvort sveitarfélag.

Í texta og myndmáli er fjallað um hverja einustu jörð sem í ábúð hefur verið einhvern tíma síðastliðin 220 ár. Gefin er lýsing á jörðinni, getið bygginga og birt tafla yfir fólk og áhöfn jarðanna á tímabilinu 1703-2000, yfirlit um eignarhald á síðari tímum og talsverð söguleg umfjöllun allt frá því jörðin kemur fyrst við heimildir. Lýst er öllum fornbýlum og seljum sem tengjast einstökum jörðum og þau staðsett með GPS staðsetningartæki.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun