Höfundur: Árni Sigurjónsson
Bókmenntakenningar síðari alda er ítarleg á vestrænum bókmenntakenningum á tímabilinu 1500-1900, sú fyrsta sinnar tegundar á íslensku. Hér koma við sögu mikilvæg menningarskeið kennd við endurreisn, barokk, upplýsingu, rómantík og raunsæi. Vandlega er fjallað um helstu höfunda, svo sem Boileau, Dryden, Samuel Johnson, Schiller, Goethe, Schlegelbræður, Coleridge, Zola, Brandes og marga fleiri.