Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Jan Berenstain, Stan Berenstain

Það er margt áhugavert í sjónvarpinu og stundum er eins og ekkert annað komist að hjá ungum húnum. Bangsamömmu finnst ástæða til að banna sjónvarpsgláp í heila viku og þó að aðrir á heimilinu séu ekkert yfir sig hrifnir kemur samt í ljós að það er ýmislegt áhugavert víðar en á skjánum.