Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Þröstur Jóhannesson

Litríkt og skemmtilegt ævintýri um hana Bjöllu, en hún á ekki sjö dagana sæla í geitakofanum með honum Gussa fingralanga.

Dag einn hverfur hann á brott og Bjalla röltir yfir að Gullhóli og segist vera indjáni. Upphefst þá nýr kafli í lífi Bjöllu.

Gussi fingralangi er þó aldrei langt undan og spurningin er: Hvað hefur hann í hyggju?