Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Bjarni Bjarnason

Hver er hversdagsnjósnarinn Bernharður Núll? Við hvaða borð á kaffihúsinu situr hann og njósnar um okkur? Hvenær mun hann stíga inn í líf okkar og taka þátt eða stígur hann út úr okkur sjálfum? Hann er alla vega kominn til Íslands og skráir allt niður sem hann sér á kaffihúsinu.