



















Flokkar:
Balance i-Size bílstóll Almond Balance i-Size er fyrir 15 mánaða til 12 ára. Balance i-Size áklæðið er úr náttúrulegum bambus sem er mjög mjúkur og andar. Hægt er að hækka stólinn eftir því sem barnið stækkar og hámarka þannig þægindin við að sitja í honum hverju sinni. Multi-Stage bílstóll sem hentar fyrir:
- Aldur: sirka 15 mánaða til 12 ára
- Hæð: 76-150cm