Flokkar:
Höfundur: Jón Hjaltason
Í bókinni, Bærinn brennur, rekur sagnfræðingurinn Jón Hjaltason brunasögu Akureyrar frá upphafi til stóra verksmiðjubrunans á Gleráreyrum í janúar 1969.
Sagan er sögð í máli en ekki síður ljósmyndum sem eru á fjórða hundrað og hafa margar aldrei komið fyrir almenningssjónir.
Þannig er brugðið upp ljóslifandi myndum, ekki aðeins af eldsvoðum á Akureyri heldur einnig af mannlífi, sögu einstakra húsa og þróun byggðar.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun