Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Aukahlutasett fyrir brjóstadælu

Lengdu líf Lansinoh® brjóstadælunnar þinnar með þessum aukahlutapakka sem innihaldur þá hluti sem oftast tapast eða skemmast. Inniheldur auka slöngur, 4 einstefnuloka, 2 himnur (fjólabláa stykkið) 2 lok yfir himnuna, 2 pelalok (með gati fyrir túttu), 2 loftþétta tappa og 1 pelalok til að setja yfir pelatúttu

  • Að skipta reglulega um þessa hluti tryggir að dælan virki rétt á meðan hún er notuð
  • Framleitt af Lansinoh® og hentar flestum brjóstadælum frá Lansino
3.535 kr.
Afhending