Flokkar:
Höfundur: Pálmi Ragnar Pétursson
Munið þið garpar Gefjunarloft
og Glerárniðinn úti.
Þar sátu að tafli tuttugu oft
og teyguðu lífið af stúti.
Munið þið garpar Gefjunarloft
og Glerárniðinn úti.
Þar sátu að tafli tuttugu oft
og teyguðu lífið af stúti.