Flokkar:
Höfundur: L. M. Montgomery
Anna Shirley hefur kvatt Grænuhlíð á Prins Eðvarðs-eyju og hafið nám við Redmond háskóla á meginlandi Kanada. Þar kynnist hún nýjum vinum og býr sér heimili ásamt þeim á hinum notalegu Petrustöðum. Ástarmálin eru ungu háskólafólki ofarlega í huga og skóli lífsins reynist ekki síður mikilvægur. Anna þarf að kljást við óæskilega vonbiðla, leysa úr ástarflækjum annarra og reyna að finna hvað býr í hennar eigin hjarta.
Anna frá eynni er þriðja bókin í bókaflokknum Önnu í Grænuhlíð eftir Lucy Maud Montgomery.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun