Flokkar:
Höfundur: Bergþóra Snæbjörnsdóttir
á hverju ári sendir hún
fyrrverandi eiginmanni sínum skilaboð
ég lifi
á hverju ári svarar hann
ég veit
Bergþóra Snæbjörnsdóttir hefur áður sent frá sér ljóðabækurnar Daloon dagar og Flórída sem og skáldsöguna Svínshöfuð. Þær tvær síðarnefndu hlutu tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun