Flokkar:
Höfundur: Ólafur Ragnarsson
Agnarsmá brot úr eilífð eftir Ólaf Ragnarsson, fyrrum bókaútgefanda og fréttamann, hefur að geyma ljóð sem hann orti síðustu tvö ár ævi sinnar. Hann glímdi þá við MND-sjúkdóminn, hreyfitaugahrörnun, og hafði misst málið af völdum hans. Þótt hann væri nánast alveg orðinn lamaður frá tungurótum og niður í tær er ljóst af ljóðunum að baráttuviljinn var óbilandi, hugurinn frjáls og flögraði víða.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun