Adda kemur heim eftir fjögurra ára dvöl í Bandaríkjunum og hittir gamla vini á ný. Adda er nú komin á fermingaraldurinn. Fjórða bókin í hinum sígilda bókaflokki um Öddu, fjölskyldu hennar og vini.
Adda kemur heim eftir fjögurra ára dvöl í Bandaríkjunum og hittir gamla vini á ný. Adda er nú komin á fermingaraldurinn. Fjórða bókin í hinum sígilda bókaflokki um Öddu, fjölskyldu hennar og vini.