Flokkar:
Höfundur: Hallbera Fríður Jóhannesdóttir
Amma og Freyr ferðast saman á milli fjalls og fjöru á Akranesi. Þau lenda í ýmsum ævintýrum og amma hefur frá mörgu spennandi að segja.
Freyr fær að heyra sögur um skessur, sjóslys, Langasandinn, Akrafjallið og Elínarhöfða.
Bókin er ríkulega myndskreytt af Bjarna Þór Bjarnasyni.