Herjaðu á munn- og varalínur með þriggja þrepa munnpakkanum okkar! Hann inniheldur þrjár vörur sem hámarka árangur þinn að fyllri og sléttara munnsvæði.
Munnplásturinn faðmar munnsvæðið þægilega og hjálpar þannig til við að koma í veg fyrir að hláturslínur, lóðréttar- og aðrar línur geti myndast í kringum munninn. Hann dregur úr núverandi línum og hrukkum á sama tíma. Plásturinn styður einnig við náttúrulega hæfni húðarinnar til að viðhalda raka, örva blóðflæði og sem eykur þar með kollagenframleiðslu sem hægir verulega á þegar húðin eldist!
Morning After Glower frískandi serum sem hjálpar til við að vinna gegn öldrun húðarinnar.
Serumið inniheldur andoxunarefni og nauðsynlegar fitusýrur sem hjálpa til við að draga úr fínum línum og hrukkum. Jafnframt stuðlar það að réttu rakajafnvægi, ljóma og þéttleika húðarinnar.