Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Höfundur Salka - bókaútgáfa og bókabúð

109 SUDOKU bækurnar hafa verið lang vinsælustu Sudoku bækur landsins frá því fyrsta bókin kom út í september 2005. Bók 19 bætist nú við þennan
skemmtilega bókaflokk. Bók 19 inniheldur 109 stórskemmtilegar Sudoku gátur í sömu fjórum erfiðleikastigum og áður. Fjöldi gáta í hverjum flokki er nú; 20 auðveldar gátur,
30 þægilegar, 30 erfiðar og 20 kvikindislegar. Í þessari bók eru einnig 9 af hinum mögnuðu Samurai gátum, þar sem fimm hefðbundnar gátur eru tvinnaðar saman í eina. Áskorunin verður ekki meiri!