Vökvunarstúturinn er ferlega sniðugur, þú skrúfar hann framan á flösku fulla af vatni/næringu og stingur á kaf í mold og þá sáldrast vatnið smá saman út og heldur vökvajafnvægi á blómunum þínum á meðan þú spókar þig um landið í fríi.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun