Innihaldslýsing:
Eggjanúðlur Núðlur 63% (hveiti (glúten), vatn, salt, litarefni (E102)), grænmeti 20% (gulrætur, hvítkál, blaðlaukur, laukur,
brokkál, spínat), egg, hvítlaukur, engifer, chilli, sojasósa (sojabaunir, hveiti (glúten), sykur), sambal (rautt chili, rotvarnarefni
(E260, E211), þráavarnaefni (E330).
Rækjur Rækjur 75%, deig 15% (hveiti (glúten), lyftiduft (E500), vatn), repjuolía 10% (froðueyðir E900).
Appelsínukjúklingur Kjúklingalæri 42% (hveiti (glúten), kartöflumjöl, salt, pipar), grænmeti 42% (paprika, blaðlaukur, laukur,
gulrætur, engifer, hvítlaukur), appelsínusósa 16% (appelsínusafi, sykur, púðursykur, vínedik (edik 5%, rotvarnarefni (E223),
bragðefni), appelsínubörkur), þurrkað chili.
Satay kjúklingur Kjúklingalæri 42%, jarðhnetur & grænmeti 42% (blaðlaukur, gulrætur, laukur, agúrka, vorlaukur, engifer,
hvítlaukur), Satay sósa 16% (jarðhnetur, tómatþykkni (tómatar, rotvarnarefni (E330)), grænmetiskraftur (pálmafeiti, bragðefni,
maltódextrín, grænmeti 5% (gulrætur, laukur, sellerí, blaðlaukur), krydd (túrmerik, hvítur pipar, múskat, sellerí, rósmarín), salt,
túrmerik, kókosmjólk, sykur, sojasósa (vatn, sojabaunir, hveiti (glúten)), sambal sósa (rautt chili, rotvarnarefni (E260, E211)).
Grænmetisvorrúllur Grænmeti (70%) (hvítkál, gulrætur, kínakál, baunaspírur, sveppir, vorlaukur, hvítlaukur, engifer), vor-
rúlludeig (hveiti, vatn, kókosolía, salt, natríum kaseinat (mjólk), hveitisterkja, maltódextrín, askorbínsýra), matarvín (alkóhól
14%), sólblómaolía, sojasósa, ostrusósa (sojabaunir, hveiti), fiskisósa, maíssterkja, sesamolía, sykur, svartur pipar, salt,
hveiti, vatn.
Djúpsteiktar rækjur, steiktar eggjanúðlur, kjúklingastrimlar í satay hnetusósu, kjúklingur í appelsínusósu og heimalagaðar vorrúllur - 2 l. gos fylgir
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun