Flokkar:
Höfundur Halldór Á. Elvarsson
[removed]
Teljum dýr – 1, 2 og 3 er skemmtilegt talnakver fyrir yngstu börnin. Litríkar myndir af dýrum í íslenskri náttúru auðvelda börnunum að telja og læra tölustafina. Stuttur fróðleikstexti um dýrin fylgir hverjum tölustaf.
Halldór Á. Elvarsson hefur hlotið mikið lof fyrir skemmtilegar bækur fyrir yngstu börnin: Stafróf dýranna, Litróf dýranna og Upp í sveit.
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.